Námskeið fyrir æskulýðsstarfsfólk

Heiti námskeiðs: EUtopia? Diversity in a Changing Europe: Creative youth work lab for rethinking diversity solutions

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, þjálfa.

Markmið: Námskeið í fjórum hlutum með það að markmiði að veita fagfólki á vettvangi frítímans tækifæri til að skoða flókinn og fjölbreyttan veruleika ungs fólks í síbreytilegri Evrópu og að skilja betur þennan veruleika með því að beita verðmætamiðaðri sýn á fjölbreytileika og að andurskapa æskulýðsstarfsaðferðir.

Hvar: Riga, Lettlandi

Hvenær: 6. – 12. maí 2019

Umsóknarfrestur: 22. mars 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica