Námskeið fyrir æskulýðsstarfsfólk

Heiti námskeiðs: Think BIG, start SMALL

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra.

Markmið: Þetta námskeið býður upp á ný verkfæri , aðferðir og innblástur fyrir æskulýðsstarfsfólk sem vilja þróa virka þátttöku ungs fólks í samfélaginu.  Markmiðið er að valdefla æskulýðsstarfsfólk til að aðstoða ungt fólk að finna ögranir, þarfir og tækifæri í þeirra nærsamfélagi og styðja við þau að hrinda hugmyndum í framkvæmd.

Hvar: Búdapest, Ungverjalandi

Hvenær: 27. maí – 1. júní 2019

Umsóknarfrestur: 27. mars 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica