Námskeið - Flóttafólk, farandfólk og hælisleitendur

Heiti námskeiðs: Refugees+

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga.

Markmið: Námskeið með það að markmiði að þróa getu og hæfni æsklýðsstarfsfólks sem vinna með ungu farandfólki/innflytjendum, flóttamönnum og hælisleitendum (YMRA) til að stuðla að þátttöku í sveitarfélögum. Námskeiðið er byggt á óformlegru námi.

Hvar: Brussel, Belgíu

Hvenær: 24. – 29. júní 2019

Umsóknarfrestur: 19. apríl 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica