Náms- og vettvangsheimsókn til Svíþjóðar

Heiti vettvangsheimsóknar: Europe Goes Local in Sweden. Youth work quality development through documentation and follow up

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra æskulýðssamtaka, stefnumótandi aðila, starfsfólk landskrifstofa

Markmið: Í þessari vettvangsheimsókn verður kynnt KEKS netkerfi til skráningar og eftirfylgni í æskulýðsstarfi.  Einnig verður Logbook kerfið kynnt og hvernig það er nýtt til að þróa æskulýðsstarf, bæði hugmyndafræðilega og með heimsóknum í félagsmiðstöðvar sem nota kerfið. ATH! Samskonar heimsókn er einnig í boði viku seinna. 

Hvar: Gautaborg, Svíþjóð

Hvenær: 5. – 7. maí 2020

Umsóknarfrestur: 17. febrúar 2020

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica