MOOC netnámskeið gegn rasisma

Heiti netnámskeiðs: MOOC "Make it Visible" working with young people agains (invisible) racism

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, kennara, leiðbeinendur, þjálfara, æskulýðsleiðtoga, aðgerðarsinna og aðra áhugasama.

Markmið: Netnámskeið þar sem áhersla verður á að auka færni þátttakenda til að vera með fræðsluviðburði fyrir ungt fólk til að vekja athygli og koma í veg fyrir rasisma í öllum formum.  Farið verður yfir skilgreiningu á rasisma, birtingarmyndir t.d. ósýnilegan rasisma, micro-rasisma o.fl.  Sérfræðingar taka þátt í veffundum þar sem allir geta átt samskipti.

Að þróa hæfni til að efla sjálfsvitund og vellíðan í æskulýðsstarfi, að verða fyrirmynd í þínu starfi og hlúa að þessum eiginleikum hjá ungu fólki. Sjálfsvitund og vellíðan eru nauðsynleg í daglegum áskorunum og á þessu námskeiði er öruggt námsrými fyrir þátttakendur til að þróa þessa hæfni á reynslumiðaðan hátt.

Hvar: Netnámskeið - stendur yfir í um 6 vikur m.v. 2-3 klst á viku

Hvenær: Hefst 2. mars 2020

Umsóknarfrestur: 2. mars 2020

SKRáðu þig hér
Þetta vefsvæði byggir á Eplica