Mannréttindafræðsla sem grunnur í æskulýðsstarfi

Heiti námskeiðs: Human rights and diversity as foundations in youth work

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, fulltrúa félagsmiðstöðva

Markmið: Tekist á við hugmyndir um mannréttindafræðslu í æskulýðsstarfi og hvernig það getur stuðlað að öruggari vettvangi fyrir fjölbreytt ungt fólk.  Einnig verður sérstaklega beint sjónum að ungu fólki með fötlun, trans og frjálsgerva/kynsegin.

Hvar: Helsinki, Finnlandi

Hvenær: 2. – 5. mars 2020

Umsóknarfrestur: 10. janúar 2020

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica