Leikræn tjáning og líkamshreyfingar til að auðvelda nám

Heiti námskeiðs: Professional Development Opportunity for Youth Workers: Theatre and movement methods for facilitating learning

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, fyrir ný og reynd samtök sem vilja auka þekkingu um nám án aðgreiningar og fjölbreytileika og vilja nálgast það með markvissari hætti að þróa alþjóðleg og verkefni fyrir ungt fólk með færri tækifæri.

Markmið: Þetta er námskeið fyrir æskulýðsstarfsfólk um að nota leiklistartækni í vinnu með ungu fólki. Þjálfunin mun kanna áskoranir og ávinning af því að vinna með líkamann og notkun þess í samhengi æskulýðsstarfs.  Líkamshreyfing og -tjáning er fókusinn á þessu námskeiði til að nálgast og vinna með ungu fólki.  Markmiðið með námskeiðinu er að styðja æskulýðsstarfsfólk við að skilja hvernig á að nota mismunandi líkamshreyfingar og leiklistartækni til að auðvelda nám og persónulega þroska þegar unnið er með fjölbreyttum hópum ungs fólks.

Hvar: Dublin, Írlandi

Hvenær: 5. – 8. nóvember 2019

Umsóknarfrestur: 18. september 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica