Kynvitund og kynímynd fyrir æskulýðsstarfsfólk

Heiti námskeiðs: Queer it up! - including Sexual Orientation and Gender Identity and Expresion in Youth Work Practice

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, þjálfara, æskulýðsleiðtoga, stefnumótandi aðila, mentora sjálfboðaliða, leiðbeinendur og kennara.

Markmið: Að kynna kynvitund og kynímynd fyrir þeim sem þekkja ekki til LGBT+ samfélagsins.  Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa enga reynslu af því að vinna með ungu LGBT+ fólki og útvegar þeim nauðsynlega færni að innleiða sjónarmið kynvitundar og kynímyndar í æskulýðsstarfið auk þess að berjast gegn fordómum og mismunun.

Hvar: Mollina, Spáni

Hvenær: 23. - 28. september 2019

Umsóknarfrestur: 21. júlí 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica