Kraftur tónlistar í óformlegu námi

Heiti námskeiðs: The Sound of Music V

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, þjálfara, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra æskulýðssamtaka, þau sem vinna með ungu fólki og hafa áhuga á að bæta eigin færni í að nota tónlist sem tæki.

Markmið: Námskeið fyrir æskulýðsstarfsfólk til að kanna kraft tónlistar í óformlegu fræðslustarfi með ungu fólki með mismunandi markmið (að slaka á, virkja, vinna saman, endurspegla, efla nám o.s.frv.).

Hvar: Búdapest, Ungverjalandi

Hvenær: 1. – 8. desember 2019

Umsóknarfrestur: 6. október 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica