Íþróttir sem tæki til menntunar og gegn mismunun

Heiti námskeiðs: Sports as a tool for education and fighting discrimination

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, þjálfara, æskulýðsleiðtoga, mentora sjálfboðaliða, æskulýðsstarfsfólk og -leiðtoga með reynslu af framkvæmd Erasmus+ verkefna

Markmið: Íþróttir gegna mikilvægu hlutverki í samfélaginu.  Þær geta verið mjög öflugt tæki til menntunar og að vinna gegn mismunun.  Á þessu námskeiði verða möguleikar íþrótta skoðaðir, sem tæki til menntunar og náms án aðgreiningar.

Hvar: Alsasua (Navarra), Spáni

Hvenær: 11. - 16. maí 2020

Umsóknarfrestur: 14. mars 2020

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica