Íþróttir sem forvörn gegn ofbeldis-öfgahyggju og róttækni

Heiti námskeiðs: Sports as an Educational Tool to Prevent Youth Radicalization Seminar

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, þjálfara, æskulýðsleiðtoga, stefnumótandi aðila, mentora sjálfboðaliða, leiðbeinendur og kennara.

Markmið: Ungt fólk sem stunda íþróttir að staðaldri eru síður líklegri til að verða róttækni að bráð.  Á þessu námskeið er skiptst á góðum starfsháttum í forvörnum með ungu fólki auk þess að vera tækifæri fyrir þessi samtök og leiðbeinendur til að þróa framtíðarverkefni með Erasmus+.

Hvar: Mallorca (Baleareyjum), Spáni

Hvenær: 29. október - 3. nóvember 2019

Umsóknarfrestur: 4. ágúst 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica