Inngangsnámskeið fyrir alþjóðlegt æskulýðsstarfi í Erasmus+

Heiti námskeiðs: Appetiser - An introduction on how to use Erasmus+ for international youth work

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra æskulýðssamtaka

Markmið: Námskeiðinu er ætlað að gefa ákveðna jákvæða fyrstu reynslu af alþjóðlegu æskulýðsstarfi og hvetja þátttakendur til að nýta sér Erasmus+ áætlunina auk þess að kynna fyrir þeim European Solidarity Corps.  Fyrir þá sem hafa litla eða takmarkaða reynslu af alþjóðlegu samstarfi og Erasmus+ áætluninni.

Hvar: Danhostel Ishøj Strand, Danmörku

Hvenær: 30. mars – 3. apríl 2020

Umsóknarfrestur: 2. desember 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica