Hvað gæti farið úrskeiðis?

Heiti námskeiðs: What could go wrong? How to deal with meestakes in Erasmus+ projects

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjórnendur.

Markmið: Að aðstoða nýja Erasmus+ styrkþega að bera kennsl á algeng mistök við skipulagningu E+ æskulýðsverkefni og skoða leiðir til að koma í veg fyrir þessi mistök með öðrum lausnum.  

Hvar: Ungverjaland

Hvenær: 24. - 30. mars 2019

Umsóknarfrestur: 20. janúar 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica