Hraðnámskeið um netnámskeið

Heiti námskeiðs: HOP crash course

Fyrir: Þjálfara, leiðarvísa/höfunda námsefnis á netinu

Markmið: Blandað námskeið - með hluta á netinu og hluta á staðnum leiðir saman höfunda/leiðarvísa (framtíðar) inn í netnámskeið ásamt fulltrúum frá landskrifstofum/SALTO starfsfólki sem hefur áhuga á viðfangsefninu.  Markmiðið er að auka skilning á hvað sé gæði í námskeiðum á netinu með óformlegum námsaðferðum auk þess að uppgötva möguleikana með HOP netnámskeiðum.

Hvar: Finnlandi

Hvenær: 18. – 20. mars 2020

Umsóknarfrestur: 19. janúar 2020

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica