Gildisráðstefna

Heiti ráðstefnu: Value fair 2020

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, þjálfara, æskulýðsleiðtoga, stefnumótandi aðila

Markmið: Á þessari ráðstefnu hafa þátttakendur tækifæri til að deila, skilja og bera kennsl á þau gildi sem við byggjum æskulýðsstarf okkar á og hvernig þau getur stuðlað að betra samfélagi.

Hvar: Aþenu, Grikklandi

Hvenær: 1. – 5. apríl 2020

Umsóknarfrestur: 31. janúar 2020

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica