Formela Teoprax V4 - námskeið

Heiti námskeiðs: Formela Teoprax V4

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, mentora sjálfboðaliða, þjálfara/leiðbeinendur, kennara ungs fólks.

Markmið: Að skilja muninn á óformlegu, formlegu og formlausu námi (non-formal, formal, informal). Hvernig þau sem vinna með ungu fólki geta nýtt þessar námsleiðir í Erasmus+ verkefni.

Hvar: Slóvakíu

Hvenær: 25. - 29. janúar 2019

Umsóknarfrestur: 9. desember

Nánar
Þetta vefsvæði byggir á Eplica