Fögnum fjölbreytileikanum - ráðstefna

Heiti ráðstefnu: Embracing inclusion: Cross-sectoral transnational conference

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, þjálfara, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra æskulýðssamtaka, stefnumótandi aðila, mentora sjálfboðaliða o.fl.

Markmið: Fjölþjóðleg ráðstefna þar sem fjallað er um raunveruleika, árangur og væntingar verkefna án aðgreiðiningar í Erasmus+ og European Solidarity Corps áætlununum.  Þriggja daga ráðstefna með áherslu á þverfaglegt samstarf (æskulýðs-, starfsnáms-, fullorðinsfræðslu- og menntageirans) auk fjölþjóðlegs samstarfs með það að markmiði að skapa betri tækifæri fyrir einstaklinga með færri tækifæri.  Markmið ráðstefnunnar er að auka samfélagsþátttöku og aðlögun að menntun og vinnumarkaði.

Hvar: Birmingham, Englandi

Hvenær: 22. – 24. janúar 2020

Umsóknarfrestur: 24. nóvember 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica