Fögnum fjölbreytileikanum - námskeið

Heiti námskeiðs: "Embracing Diversity" - Training course on diversity management

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, þjálfara, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra ungmennasamtaka, kennara, verknámskennara, félagsráðgjafa sem vinna með ungu fólki með færri tækifæri.

Markmið: Að kynna aðferðir við að takast á við margbreytileika og skoða fjölmargar tegundir fjölbreytileika.  Markmið er að hafa áhrif á daglega iðkun þátttakenda með því að gefa þeim tækifæri til að læra af öðrum og verða innblásin af öðrum.

Hvar: Róm, Ítalíu

Hvenær: 18. – 23. nóvember 2019

Umsóknarfrestur: 15. september 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica