Fjölbreytni í síbreytilegri Evrópu - endurhugsum fjölbreytni í æskulýðsstarfi

Heiti námskeiðs: "Eutopia" Diversity in a changing Europe - Creative lab for rethinking diversity in youth work

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, þjálfara, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra.

Markmið: Skapandi smiðja hönnuð fyrir gagnrýna huga sem vinna með ungu fólki og eru ekki hrædd við að spyrja umdeildra spurninga og endurhugsa hugtök.  Hvað þýðir fjölbreytni í raun?  Vinnur þú með fólki sem efast um að skilgreining fjölbreytni hafi gengið nægilega langt?  Finnst þér vera tími til kominn til að endurskoða hvernig (þú) við vinnum með ungu fólki í dag?

Hvar: Riga, Lettlandi

Hvenær: 6. – 12. maí 2020

Umsóknarfrestur: 1. mars 2020

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica