Evrópsk samfélagsverkefni fyrir alla

Heiti námskeiðs: European Solidarity Corps for All

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra ungmennasamtaka, félagsráðgjafa, samtök sem taka þátt í samfélagsverkefnum og öðrum fjölþjóðlegum þjálfunar- og samstarfsverkefnum.

Markmið: Er að gera samfélagsverkefnáætlunina fyrir alla og aðgengilegri fyrir ungt fólk með færri tækifæri.  Námskeiðið er sniðið fyrir æskulýðsstarfsfólk, félagsráðgjafa og verkefnastjóra ungmennasamtaka sem eru tilbúin til að þróa framtíðarverkefni fyrir alla innan áætlunarinnar.  Námskeiðið hentar einnig reyndum samtökum sem vilja kynna sér frekari möguleika innan Erasmus+ áætlunarinnar.

Hvar: Piešťany, Slóvakíu

Hvenær: 19. – 23. október 2019

Umsóknarfrestur: 22. ágúst 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica