ETS færninámskeið til að hafa áhrif á viðhorf og framkomu

Heiti námskeiðs: ETS course for youth workers - YOCOMO, the trigger for attitudes and behaviours

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk

Markmið: Viðhorf eru einn af mest krefjandi hlutum til að nálgast í faglegri þróun okkar, það er erfitt að mæla en skiptir sköpum í okkar starfi með ungu fólki.  Viðhorf birtast í hegðun okkar, hafa áhrif á störf okkar, samskipti og allt félagslegt samhengi.  Hér er unnið út frá ETS færnimódelinu til að gera æskulýðsstarfsfólki kleift að ígrunda og þróa eigin færni með áherslu á eigin viðhorf og framkomu.

Hvar: Königswinter, Þýskalandi

Hvenær: 4. - 10. maí 2020

Umsóknarfrestur: 16. mars 2020

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica