Einn á einn - einstaklingsmiðuð nálgun í æskulýðsstarfi

Heiti námskeiðs: "One 2 one" - supporting learning face-to-face

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, þjálfara, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra æskulýðssamtaka, vegvísa í æskulýðsstarfi

Markmið: Að auka færni æskulýðsstarfsfólks til að nota einstaklingsmiðaða nálgun með ungu fólki til að styðja við náms- og þroskaferli þeirra.

Hvar: Hattingen, Þýskalandi

Hvenær: 23. - 29. mars 2020

Umsóknarfrestur: 31. janúar 2020

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica