Námskeið um ungmennaskipti

Heiti námskeiðs: BiTriMulti

Fyrir: Þá sem við vinna með ungu fólki og hafa áhuga á að skipuleggja ungmennaskipti.

Markmið: Að þjálfa þá sem vilja sækja um sitt fyrsta ungmennaskiptaverkefni. Þeir íslendingar sem sótt hafa BTM hafa verið mjög ánægðir með árangurinn, bæði hvað varðar að finna samstarfsaðila og líka hvað það hjálpaði þeim mikið þegar þeir síðan framkvæmdu sín fyrstu ungmennaskipti.

Hvar: Ungverjalandi

Hvenær: 28. janúar - 1. febrúar

Umsóknarfrestur: 2. desember

Nánar
Þetta vefsvæði byggir á Eplica