ATOQ BU - námskeið

Heiti námskeiðs: ATOQ

Fyrir: Þá sem hafa tekið þátt í framkvæmd á minnst einu ungmennaskiptaverkefni og vilja gera það aftur.

Markmið: Að bæta gæði ungmennaskipta með því að leiða saman einstaklinga sem hafa reynslu af skipulagningu verkefna og fá þá til að deila reynslu sinni, læra hverjir af öðrum og fá nýjar hugmyndir.

Hvar: Bulgaríu

Hvenær: 11. – 16. mars 2019

Umsóknarfrestur: 10. janúar 2018

Nánar
Þetta vefsvæði byggir á Eplica