Appetiser - námskeið um hvernig eigi að skipuleggja alþjóðleg Erasmus+ verkefni

Heiti námskeiðs: Appetiser - an introduction on how to use the "Erasmus+ Youth in Action" Programmes (and related) for international youth work

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra

Markmið: Að gefa þátttakendum tækifæri til að upplifa á eigin skinni hvernig það er að taka þátt í fjölþjóðlegu æskulýðsstarfi svo að þeir séu betur í stakk búnir til að skipuleggja fjölþjóðleg verkefni með sínum ungmennum.

Hvar: Grikklandi

Hvenær: 14. – 18. október 2019

Umsóknarfrestur: 12. ágúst 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica