Námskeið fyrir æskulýðsstarfsmenn í Hollandi í október

Heiti námskeið: Appetiser 

Fyrir: Þá sem starfa með ungu fólki og hafa enga reynslu af fjölþjóðlegu æskulýðsstarfi.

Markmið: Að gefa þátttakendum tækifæri til að upplifa á eigin skinni hvernig það er að taka þátt í fjölþjóðlegu æskulýðsstarfi svo að þeir séu betur í stakk búnir til að skipuleggja fjölþjóðleg verkefni með sínum ungmennum.

Hvar: Hollandi

Hvenær: 1. – 5. október

Umsóknarfrestur: 19. ágúst

Nánar
Þetta vefsvæði byggir á Eplica