Æskulýðsstarf á stafrænum tímum

Heiti ráðstefnu: Youth work in the digital era

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, þjálfara, æskulýðsleiðtoga.

Markmið: Ungt fólk elst upp í stafrænt tengdum heimi.  Hvað þýðir það fyrir æskulýðsstarf?  Uppgötvaðu hugtök tengdu stafrænu æskulýðsstarfi, góða starfshætti, lærðu hvernig á að aðlaga æskulýðsstarf og að mæta unga fólkinu og þörfum þeirra á virkan hátt.

Hvar: Alvisse Parc Hotel, Lúxemborg

Hvenær: 14. – 17. janúar 2020

Umsóknarfrestur: 1. nóvember 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica