Á bak við tjöldin - gegn ofbeldis- öfgahyggju og róttækni

Heiti vettvangsheimsóknar: Belgium: behind the scene: Study visit about the role of youth work in addressing the risks of radicalization

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra, stefnumótandi aðila, rannsakendur æskulýðs.

Markmið: Hlutverk æskulýðsstarfs í fyrirbyggjandi starfi gegn ofbeldis-öfgahyggju og róttækni með heimsóknum, umræðum og að skoða belgískan raunveruleika.  Mikið tækifæri til faglegrar þróunar á þessu sviði.

Hvar: Brussel, Belgíu

Hvenær: 14. - 19. október 2019

Umsóknarfrestur: 21. júní 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica