8 skynfæri - námskeið

Heiti námskeiðs: 8 senses Training Course

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, þjálfara, ungmenna- og æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra, unga aktivista, frumkvöðla o.fl.

Markmið: 8 skynfæri er námskeið fyrir æskulýðsstarfsfólk til að læra, stunda og nota aðferðir til aukinnar þátttöku, sköpunar og sjálfbærni í þeirra vinnu með ungu fólki og þar með talið NEET ungmenni og ungu fólki með færri tækifæri.

Hvar: Búlgaríu

Hvenær: 2. - 8. október 2019

Umsóknarfrestur: 2. júlí 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica