Yfirlit yfir námskeið

Stuðningur við uppbyggingu og umsvif samtaka í ESC

Heiti námskeiðs: European Solidarity Corps: TOSCA

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, þjálfara, æskulýðsleiðtoga, verkefnisstjóra, starfsfólk sveitarfélaga, fulltrúa menningarstofnana (bókasöfn, söfn) o.fl.

Markmið: Markmið námskeiðsins er að styðja við uppbyggingu samtaka sem taka virkan þátt í sjálfboðaliðahluta European Solidarity Corps áætlunarinnar til að tryggja gæði og meiri áhrif innan verkefnanna sjálfra.

Hvar: Wroclaw, Póllandi

Hvenær: 8. – 12. júní 2020

Umsóknarfrestur: 8. apríl 2020

NÁNAR

Samstaða: sjálfboðaliðastörf á vettvangi sveitarfélaga

Heiti tengslaráðstefnu: Solidarity: opening the door to new volunteering fields

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, þjálfara, æskulýðsleiðtoga, verkefnisstjóra, starfsfólk sveitarfélaga, fulltrúa menningarstofnana (bókasöfn, söfn) o.fl.

Markmið: Markmið ráðstefnunnar er að leiða saman ólíkar stofnanir, nýliða og reynslubolta og hafa áhuga á að mynda nýjan vettvang fyrir sjálfboðaliðastörf.  Hvernig geta sjálfboðaliðastörf farið fram á vettvangi loftlagsbreytinga, félagsauðs, bókasafna og annarra menningarsafna, net-aktívisma, mannréttinda og öðrum vettvöngum?

Hvar: Búdapest, Ungverjalandi

Hvenær: 24. – 29. maí 2020

Umsóknarfrestur: 13. apríl 2020

NÁNAR

Námskeið til að auka þátttöku ungs fólks með færri tækifæri

Heiti námskeiðs: 8 senses training course

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, verkefnisstjóra

Markmið: Fimm daga námskeið fyrir æskulýðsstarfsfólk til kynnast, læra og nota aðferðir til að auka þátttöku, sköpun og sjálfbærni í starfi með ungu fólki, NEET ungmenni þar með talin og ungt fólk með færri tækifæri.

Hvar: Búlgaríu

Hvenær: 15. – 21. júní 2020

Umsóknarfrestur: 24. apríl 2020

NÁNAR

Námskeið um óformlegt nám í Georgíu

Heiti námskeiðs: The power of non formal education

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra, starfsfólk sveitarfélaga í málefnum ungs fólks.

Markmið: Námskeið með það að markmiði að auka áhrif óformlegs náms, meginreglur og aðferðir við að skapa valdeflandi tækifæri fyrir ungt fólk til samfélagsþátttöku.

Hvar: Georgíu

Hvenær: 23. – 28. júní 2020

Umsóknarfrestur: 20. apríl 2020

NÁNAR

Námskeið fyrir gæða-sendiherra

Heiti námskeiðs: Quality wave - Training for quality ambassador

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, verkefnisstjóra

Markmið:  Á þessu þriggja daga námskeiði verður reynt að valdefla æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga og verkefnisstjóra sem eru æstir í að uppgötva og nota Quality tools (Gæðaverkfærin) sem voru hönnuð af EPLM (European Platform on Learning Mobility) og eru til í að deila þessari gæðanálgun með jafningjum sínum.

Hvar: Ostend, Belgíu (Flæmska)

Hvenær: 17. – 21. maí 2020

Umsóknarfrestur: 9. mars 2020

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica