Námskeið í Evrópu

MOOCyouth: Erasmus+ funding opportunities

Fyrir:  Æskulýðsstarfsmenn, alla sem vilja sækja um fyrir æskulýðsstarf í Erasmus+

Markmið: Á þessu frábæra netnámskeiði er hægt að læra allt um alla verkefnaflokka Erasmus+ fyrir æskulýðsstarf, komast í tengsl við æskulýðsstarfsmenn um alla álfuna og fá stuðning við að leysa spennandi verkefni. Síðast voru meira en 1000 manns sem tóku þátt í námskeiðinu. 

Hvar: Á internetinu

Hvenær: 7. maí - 11. júní

Umsóknarfrestur: 6. maí (athugið að hægt er að hefja þátttöku í námskeiðnu alveg fram til 10 júní)

Nánar

What's really going on? Challenging discrimination with youth mobility projects

Fyrir:  Æskulýðsstarfsmenn

Markmið: Að skoða hvernig hægt er að nota Erasmus+ verkefni til að styðja ungt fólk í að vinna gegn mismunun.

Hvar: Dyflinni, Írlandi

Hvenær: 4. - 8. júní

Umsóknarfrestur: 6. maí

Nánar

Eye Opener – Greece

Fyrir: Æskulýðsstarfsmenn og áhugasöm ungmenni. Gert er ráð fyrir að á námskeiðið mæti saman starfsmaður og 1-2 ungmenni á aldrinum 15-18 ára.

Markmið: Frábært námskeið fyrir þá sem vilja skipuleggja góð ungmennaskiptaverkefni með virkri þátttöku ungs fólks.

Hvar: Grikklandi

Hvenær: 4. - 9. september

Umsóknarfrestur: 15. júní

Nánar

SOHO

Fyrir: Verkefnastjórar vottaðra Erasmus+ sjálfboðaliðasamtaka

Markmið: Námskeið fyrir aðlia sem vinna með sjálfboðliðaverkefni. Farið í verkefnastjórn slíkra verkefni ásamt því að fá tækifæri til að kynnast mögulegum samstarfsaðilum.

Hvar: Rúmeníu

Hvenær: 18. - 22. september

Umsóknarfrestur: 10. júní 2018

Nánar

ON SOLIDarity GROUND

Fyrir: Verkefnastjórar vottaðra Erasmus+ sjálfboðaliðasamtaka

Markmið: Að aðstoða verkefnastjóra í sjálfboðaliðasamtökum í að átta sig á þeim breytingum og tækifærum sem felast í því að verið er að hætta með EVS verkefni og byrja með The European Solidarity Corps.

Hvar: Tékklandi

Hvenær: 24. - 28. júní 2018

Umsóknarfrestur: 3. maí 2018

Nánar

Queerasmus+: A Contact Making Seminar

Fyrir:  Æskulýðsstarfsmenn sem eru að vinna með hinsegin ungmennum

Markmið: Um er að ræða tengslaráðstefnu fyrir þá sem vinna með hinsegin ungmennum. Frábært tækifæri til að kynnast fjölbreyttu starfi sem er í gangi í Evrópu og mynda tengsl fyrir framtíðar verkefni.

Hvar: Osló, Noregi

Hvenær: 27. - 31. maí 2018

Umsóknarfrestur: 22. apríl 2018

Nánar

Results Plus: The sound of projects

Fyrir:  Æskulýðsstarfsmenn, verkefnastjóra í Erasmus+ verkefnum.

Markmið: Á þessari ráðstefnu verður lögð áhersla á hvernig hægt er að koma til móts við kröfur Erasmus+ um miðlun og nýtingu á niðurstöðum úr verkefnum.

Hvar: Bucharest, Rúmeníu

Hvenær: 18 – 23. júní 2018

Umsóknarfrestur: 29. apríl 2018

Nánar

Building Bridges for Inclusion

Fyrir: Æskulýðsstarfsmenn sem vinna með ungu fólki sem býr við færri tækifæri. 

Markmið: Á þessari tengslaráðstefnu verður þátttakendum gefið tækifæri til að kynnast öðrum aðilum sem starfa með ungmennum sem búa við færri tækifæri með það að leiðarljósi að stofna til samstarfs og sækja um Erasmus+ styrki. 

Hvar: Mollina, Malaga, Spáni

Hvenær: 3. – 8. júní 2018

Umsóknarfrestur: 22. apríl

Nánar

Democracy Reloaded Study Visit

Fyrir: Starfsfólk sveitarfélaga sem sinna æskulýðsstarfi.

Markmið: Að skoða hvernig ungmenni eru virkjuð til þátttöku í ákvarðannatöku í frönskumælandi hluta Belgíu ásamt því að skiptast á reynslu og þekkingu á valdeflingu ungmenna við aðra þátttakendur.

Hvar: Brussel, Belgíu

Hvenær: 24. – 29. júní

Umsóknarfrestur: 29. apríl

Nánar

ATOQ

Fyrir: Þá sem hafa tekið þátt í framkvæmd á minnst einu ungmennaskiptaverkefni og vilja gera það aftur.

Markmið: Að bæta gæði ungmennaskipta með því að leiða saman einstaklinga sem hafa reynslu af skipulagningu verkefna og fá þá til að deila reynslu sinni, læra hverjir af öðrum og fá nýjar hugmyndir.

Hvar: Ungverjalandi

Hvenær: 17. – 22. september 2018

Umsóknarfrestur: 15. júní 2018

Nánar


Við styrkjum þá sem starfa í æskulýðsgeiranum eða eru virkir í félögum ungs fólks til að sækja námskeið á vegum landsskrifstofa Erasmus+ víða í Evrópu. Námskeiðin snúast um að læra betur á óformlegt nám, skipuleggja verkefni innan Erasmus+, starf með ungu fólki og fleira.

Þeir sem fara á námskeið í æskulýðsgeiranum erlendis á vegum Erasmus+  greiða 10% af ferðakostnaði í þátttökugjald en fá styrk fyrir öllum öðrum kostnaði. Fari námskeið fram á Íslandi greiða íslenskir þátttakendur 7.500 kr. þátttökugjald. Þetta á við nema annað sé tekið fram. Landsskrifstofa Erasmus+ styrkir aðeins þátttöku á námskeiðum sem birtast á þessari síðu en ekki á öllum námskeiðum sem birtast á The European Training Calendar. Athugið að þátttakendur á námskeiðum verða að vera orðnir 18 ára þegar námskeiðið fer fram, nema annað sé tekið fram. Við veitum líka styrki til samtaka til að skipuleggja sín eigin námskeið. Ef þú villt kynna þér það skaltu fara á síðuna um þjálfun starfsmanna.Þetta vefsvæði byggir á Eplica