Yfirlit yfir námskeið

Námskeið um faglega hæfni

Heiti námskeiðs: YOCOMO 2-The trigger for attitudes and behaviours

Fyrir: Starfsfólk félagsmiðstöðva, æskulýðsstarfsfólk.

Markmið: Stuðst við ETS hæfnilíkan til að gera þeim sem vinna með ungu fólki kleift að ígrunda og þróa sína hæfni með fókus á viðhorf og framkomu. Að skapa tækifæri til að forvitnast um þín eigin grunnviðhorf sem æskulýðsstarfsmaður og hvert þú myndir vilja þróa þína færni.

Hvar: Bornheim-Walberberg, Þýskalandi

Hvenær: 6. - 12. maí 2019

Umsóknarfrestur: 17. febrúar 2019

NÁNAR

Námskeið um nám og Youthpass

Heiti námskeiðs: Tuning in - to learning and Youthpass

Fyrir: Starfsfólk félagsmiðstöðva, æskulýðsstarfsfólk, þjálfara, mentora sjálfboðaliða.

Markmið: Að styðja við það nám sem fer fram á æskulýðsvettvangi og hvernig er hægt að nýta það til fulls. Hver er okkar nálgun og hlutverk til að styðja við það nám sem fer fram hjá ungu fólki og hvernig getum við betur nýtt Youthpass til þess.

Hvar: Tékkland

Hvenær: 8. apríl - 13. apríl 2019

Umsóknarfrestur: 14. janúar 2019

Nánar

Námskeið fyrir æskulýðsstarfsfólk

Heiti námskeiðs: TICTAC

Fyrir: Þá sem hafa áhuga að skipuleggja verkefni sem tengjast þjálfun starfsmanna og sjálfboðaliða í æskulýðsgeiranum.

Markmið: Á námskeiðinu er farið í þau grunnatriði sem er nauðsynlegt að vita til að skipuleggja heimsóknir, námskeið og ráðstefnur með styrk úr Erasmus+.

Hvar: Grikklandi

Hvenær: 23. febrúar - 3. mars 2019

Umsóknarfrestur: 13. janúar 2019

Nánar

ATOQ BU - námskeið

Heiti námskeiðs: ATOQ

Fyrir: Þá sem hafa tekið þátt í framkvæmd á minnst einu ungmennaskiptaverkefni og vilja gera það aftur.

Markmið: Að bæta gæði ungmennaskipta með því að leiða saman einstaklinga sem hafa reynslu af skipulagningu verkefna og fá þá til að deila reynslu sinni, læra hverjir af öðrum og fá nýjar hugmyndir.

Hvar: Bulgaríu

Hvenær: 11. – 16. mars 2019

Umsóknarfrestur: 10. janúar 2018

Nánar

The power of non-formal education

Heiti námskeiðs: The power of non-formal education

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra, mentora sjálfboðaliða og þjálfara - 18 ára og eldri.

Markmið: Að bæta áhrif óformlegrar menntunar (NFE), leiðir og aðferðir við að valdefla ungt fólk sem raunverulegir þátttakendur samfélagsins (frá staðbundnum til Evrópu) og byggja brýr milli mismunandi námsaðferða, nálganna eða ígrundunar.

Hvar: Danhostel Isjhøj Strand, Danmörku

Hvenær: 19. – 24. mars 2019

Umsóknarfrestur: 20. desember 2018

Nánar

Ígrundunarnámskeið

Heiti námskeiðs: The art to reflect

Fyrir: Reynslumeiri einstaklinga sem sjá um námskeið, þjálfanir og æskulýðsstarfsfólk. Að þátttakendur geti ígrundað hvernig þeir eru sem leiðbeinendur.

Markmið: Að þátttakendur geti aukið færni sína með ígrundunartækni og gera þeim kleift að skipuleggja og nota ígrundun sem hluta af lærdómsferlinu.

Hvar: De Glind, Hollandi

Hvenær: 26. febrúar - 1. mars 2019

Umsóknarfrestur: 10. desember

Nánar

Formela Teoprax V4 - námskeið

Heiti námskeiðs: Formela Teoprax V4

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, mentora sjálfboðaliða, þjálfara/leiðbeinendur, kennara ungs fólks.

Markmið: Að skilja muninn á óformlegu, formlegu og formlausu námi (non-formal, formal, informal). Hvernig þau sem vinna með ungu fólki geta nýtt þessar námsleiðir í Erasmus+ verkefni.

Hvar: Slóvakíu

Hvenær: 25. - 29. janúar 2019

Umsóknarfrestur: 9. desember

Nánar

Tengslaráðstefna á Spáni í desember

Heiti tengslaráðstefnu: BUILDING BRIDGES FOR INCLUSION II

Fyrir: Æskulýðsstarfsmenn sem vinna með ungu fólki sem býr við færri tækifæri.

Markmið: Að tengja saman aðila frá ólíkum löndum með það fyrir augum að þeir vinni að frekari samstarfsverkefnum innan Erasmus+.

Hvar: Málaga, Spáni

Hvenær: 11. - 16. desember

Umsóknarfrestur: 14. október

Nánar

Námskeið fyrir æskulýðs­starfsmenn um KA2 á Spáni

Heiti námskeiðs: KA2 Unveiled: an in-depth view of Erasmus+ Key Action 2

Fyrir: Æskulýðsstarfsmenn

Markmið: Að gefa þátttakendum tækifæri til að kynnast vel verkefnaflokknum KA2-stefnumiðuð samstarfsverkefni í æskulýðsstarfi svo þeir geti sótt um styrk fyrir gópðum slíkum verkefnum.

Hvar: Málaga, Spáni

Hvenær: 29. október - 4. nóvember

Umsóknarfrestur: 9. september

Nánar

Námskeið fyrir æskulýðs­starfsmenn sveitar­félaga í Portúgal í nóvember

Heiti námskeiðs: 100% Youth City

Fyrir: Æskulýðsstarfsmenn sveitarfélaga

Markmið: Að gefa þátttakendum færi á að kynnast "100% Youth City" aðferðafræðinni sem þróuð hefur verið til að virkja ungt fólk til þátttöku í greingu á þörfum ungs fólks og setja mælanlegar vörður um hvernig hægt sé að mæta þeim þörfum.

Hvar: Braga, Portúgal

Hvenær: 11. - 17. nóvember

Umsóknarfrestur: 13. september

Nánar

Námskeið fyrir æskulýðs­starfsmenn og ungmenni í Noregi í nóvember

Heiti námskeiðs: EYE Opener

Fyrir: Æskulýðsstarfsmenn og áhugasöm ungmenni. Gert er ráð fyrir að á námskeiðið mæti saman starfsmaður og 1-2 ungmenni á aldrinum 15-18 ára.

Markmið: Frábært námskeið fyrir þá sem vilja skipuleggja góð ungmennaskiptaverkefni með virkri þátttöku ungs fólks.

Hvar: Noregi

Hvenær: 12. - 17. nóvember

Umsóknarfrestur: 14. september

Nánar

Námskeið í Lettlandi í desember

Heiti námskeiðs: Appetiser  

Fyrir: Þá sem starfa með ungu fólki og hafa enga reynslu af fjölþjóðlegu æskulýðsstarfi.

Markmið: Að gefa þátttakendum tækifæri til að upplifa á eigin skinni hvernig það er að taka þátt í fjölþjóðlegu æskulýðsstarfi svo að þeir séu betur í stakk búnir til að skipuleggja fjölþjóðleg verkefni með sínum ungmennum.

Hvar: Lettlandi

Hvenær: 10. – 14. desember

Umsóknarfrestur: 7. október

Nánar

Námskeið um óformlegt nám í lok desember

Heiti námskeiðs: The Power of Non Formal Education

Fyrir: Æskulýðsstarfsmenn

Markmið: Að þátttakendur kynnist fjölbreyttum aðferðum óformlegs náms og geti nýtt sér í starfi sínu með ungu fólki.

Hvar: Durbuy, Belgíu

Hvenær: 26. nóvember - 1. des

Umsóknarfrestur: 2. september

Nánar
Þetta vefsvæði byggir á Eplica