Yfirlit yfir námskeið

Námskeið fyrir gæða-sendiherra

Heiti námskeiðs: Quality wave - Training for quality ambassador

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, verkefnisstjóra

Markmið:  Á þessu þriggja daga námskeiði verður reynt að valdefla æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga og verkefnisstjóra sem eru æstir í að uppgötva og nota Quality tools (Gæðaverkfærin) sem voru hönnuð af EPLM (European Platform on Learning Mobility) og eru til í að deila þessari gæðanálgun með jafningjum sínum.

Hvar: Ostend, Belgíu (Flæmska)

Hvenær: 17. – 21. maí 2020

Umsóknarfrestur: 9. mars 2020

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica