Námskeið í Evrópu

Námskeið um nám og Youthpass

Heiti námskeiðs: Tuning in - to learning and Youthpass

Fyrir: Starfsfólk félagsmiðstöðva, æskulýðsstarfsfólk, þjálfara, mentora sjálfboðaliða.

Markmið: Að styðja við það nám sem fer fram á æskulýðsvettvangi og hvernig er hægt að nýta það til fulls. Hver er okkar nálgun og hlutverk til að styðja við það nám sem fer fram hjá ungu fólki og hvernig getum við betur nýtt Youthpass til þess.

Hvar: Tékkland

Hvenær: 8. apríl - 13. apríl 2019

Umsóknarfrestur: 14. janúar 2019

Nánar

Námskeið í Evrópu

Við styrkjum þá sem starfa í æskulýðsgeiranum eða eru virkir í félögum ungs fólks til að sækja námskeið á vegum landsskrifstofa Erasmus+ víða í Evrópu. Námskeiðin snúast um að læra betur á óformlegt nám, skipuleggja verkefni innan Erasmus+, starf með ungu fólki og fleira.

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica