Á döfinni

Styrkir til háskóla vegna Erasmus+ stúdenta og starfsmannaskipta utan ESB landa

  • 15.9.2016 - 10:00, Umsóknarfrestur

Auglýst er eftir umsóknum frá háskólum vegna stúdenta og starfsmannaskipta til og frá löndum sem ekki taka þátt í Erasmus+. Umsóknarfrestur er til 15. september 2016 kl. 10:00 (12:00 að brusselskum tíma).

Hægt er að sjá nánari upplýsingar um áætlunina í  Erasmus+ Programme Guide á bls 34-50.

Háskólar nálgast allar nánari upplýsingar og umsóknarform hjá landskrifstofu Erasmus+.

Nánari upplýsingar fyrir starfsmenn og stúdenta háskóla.

Þessi styrkir falla undir Nám og þjálfun – kennara og starfsfólks og Nám og þjálfun – stúdenta 

Stúdentar og starfsmenn sem hafa áhuga á þessum möguleika geta fengið nánari upplýsingar hjá alþjóðaskrifstofu sína heimaskóla.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica