Á döfinni

Ráðstefna um niðurstöður EUROSTUDENT VI könnunarinnar

  • 4.5.2018, 13:00 - 16:30, Icelandair hótel Reykjavík Natura

Tilefni ráðstefnunnar er útgáfa nýjustu EUROSTUDENT könnunarinnar, þar sem Ísland er þátttakandi í fyrsta skipti. Á ráðstefnunni verður leitast við að varpa ljósi á félagslega og efnahagslega stöðu háskólanema í Evrópu og á Íslandi og rætt um hindranir og aðgengi að námi erlendis. 

Vinsamlegast skráið þátttöku fyrir 30. apríl.

Skrá þátttöku

Staða íslenskra stúdenta í alþjóðlegum samanburði: aðgengi, efnahagur og tækifæri til náms erlendis

Fundarstjóri: Una Strand Viðarsdóttir, Mennta- og menningarmálaráðuneytinu

Dagskrá

13:00 

Mæting og skráning

13:15  

 Ávarp Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra
 13:20  Eurostudent VI: Social and Economic Conditions of Student Life in Europe

Dr. Eva Maria Vögtle, German Centre for Higher Education Research and Science Studies

 14:00  Staða íslenskra stúdenta í alþjóðlegum samanburði

Þorlákur Karlsson, Maskínu

 14:35  Innlit í flæði íslenskra háskólanema

Elsa María Guðlaugs Drífudóttir, Landssamtökum íslenskra stúdenta

 15:00   Kaffihlé
 15:30  Obstacles to higher education enrolment abroad and how to overcome them

Panel discussion
Alma Ragnarsdóttir, Listaháskóla Íslands
Elsa María Guðlaugs Drífudóttir, Landssamtökum íslenskra stúdenta
Dr. Eva Maria Vögtle, German Centre for Higher Education Research and Science Studies
Rúna V. Guðmarsdóttir, Rannís

16:00 

Lokaorð og léttar veitingar

Ráðstefnan fer fram á ensku og íslensku.

Nánar um Eurostudent VI  
Þetta vefsvæði byggir á Eplica